Dansdeild
Haustönn 2025
12 vikna námskeið / 8. september - 30. nóvember
Aldursflokkar
3-5 ára, 6-8 ára, 9-11 ára, 12-14 ára, 15+, 18+ og 30+
Tæknitímar og framhaldstæknitímar fyrir 9 ára og eldri
Kennslustaðir
Garðabær, Kópavogur, Vesturbær og Grafarvogur
Almennir danshópar: 2x í viku 60 mín. / verð 74.900kr.
Barnadansar 3-5 ára: 1x í viku 45 mín. / verð 42.900kr.
Dansþrek 30 ára og eldri: 1x í viku 75 mín. / verð 54.900kr.
Tæknitímar: 1x í viku 60 mín. / verð 24.900kr.
Framhaldstæknitímar: 1x í viku 90 mín. / verð 24.900kr.
Tímatöflu má finna efst á síðu.
Nemendur sem æfa bæði í danshóp og söngleikjadeild fá tæknitíma námskeið frítt.
Hægt er að ráðstafa frístundastyrk á námskeið skólans.
Við notumst við Abler appið þar sem skráning og allt upplýsingaflæði fer fram.