Æfingastaðir

  • Garðabær, Vesturbær og Bíldshöfði

    Skráning fyrir Garðabæ, Vesturbæ og Bíldshöfða

  • Kópavogur

    Skráning fyrir Sporthúsið í Kópavogi

Hver danshópur æfir 2x í viku.

Yngri hópar söngleikjadeildar æfa 1x í viku.

Mið og eldri hópar söngleikjadeildar æfa 2x í viku.

Tæknitímar eru 1x í viku.

Barnadansar eru 1x í viku.

Tímatöflu má finna efst á síðu.

Nemendur sem æfa bæði í danshóp og söngleikjadeild fá tæknitíma námskeið frítt.

Hægt er að ráðstafa frístundastyrk á námskeið skólans, frístundastyrkur er alltaf óafturkræfur.

Við notumst við Abler appið þar sem skráning og allt upplýsingaflæði fer fram.

Eftir að námskeið eru hafin eru engar endurgreiðslur nema um sérstök tilfelli sé að ræða.